Almannavarna- og öryggismálaráð fundaði í gær 24. júní. Á fundinum var samþykkt einróma stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015 – 2017. Stefnan hefur …
Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra færir viðbúnaðarstig almannavarna vegna jarðhræringa í Bárðarbungu af hættustigi niður á óvissustig. Óvissustig almannavarna þýðir að eftirlit er …