13
apr 15

Eldur um borð í hvalaskoðunarskipi

Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan 10:30 í morgun þegar eldur varð laus í hvalaskoðunarskipinu Faldi sem var statt um 3,5 mílur frá landi. …