Neyðarstig Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaganum.
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst fyrir stuttu rétt fyrir ofan varnargarðinn …