Nýtt áhættumat – 2. apríl 2025
Meðfylgjandi er uppfært áhættumat sem meðal annars tekur tillit til hættumats Veðurstofu Íslands frá 4. mars, sem er óbreytt frá fyrra hættumati. Samkvæmt c. lið 3. gr. laga …
Atburðarás er í gangi sem ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. Samráð um aðgerðir ef á þarf að halda.Sjá nánar.
Hætta er yfirvofandi og gripið er til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja.Sjá nánar.
Atburður í gangi sem valdið hefur slysum á fólki og/eða tjóni á mannvirkjum. Aðgerðir miðast að lífsbjargandi aðstoð og viðleitni til að afstýra fleiri slysum og varna frekara tjóni.Sjá nánar.
Meðfylgjandi er uppfært áhættumat sem meðal annars tekur tillit til hættumats Veðurstofu Íslands frá 4. mars, sem er óbreytt frá fyrra hættumati. Samkvæmt c. lið 3. gr. laga …
Samkvæmt e-lið 1. mgr. 3. gr. laga nr. 40/2024 um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa við Grindavíkurbæ er eitt af verkefnum nefndarinnar að annast um könnun á …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst fyrir stuttu rétt fyrir ofan varnargarðinn …
Responsible for daily administration of Civil Protection matters, maintains a national co-ordination/command centre which can be activated at any time and is in charge of the centre inemergency situations.
Information in English.