Séráætlanir   

 Ef sérstök staðbundin vá er talin ógna ákveðinni byggð eða svæði, er í samvinnu við almannavarnanefnd unnin upp svokölluð séráætlun (ítaráætlun). Séráætlanir ná til atburðar á sérstökum stað eða svæði og eru mun ítarlegri en almennu neyðaráætlanirnar

Til þess að auðvelda þeim sem þurfa að setja sig inn í margar áætlanir eru efnisyfirlit séráætlana miðuð við neðanskráð.  Þó eru eldri útgáfur með annað form.

 1.  Inngangur
 2.  Staðhættir
 3.  Skilgreiningar
 4.  Boðun
 5.  Stjórnkerfi
 6.  Starfssvæði og verkefni þeirra
 7.  Annað (ef þarf)
 8.  Verkefni viðbragðsaðila
 9.  Skipulag fjarskipta
10. Dreifingalisti
11. Kort

12. Breytingasaga

Viðaukar.

Þegar séráætlanir hafa verið unnar skal gerð sérstök boðunaráætlun upp úr kafla 4 (sjá efnisyfirlit, hér að ofan) og færð inn í samræmdan gagnagrunn viðbragðsaðila, sem vistaður er á tölvukerfi Neyðarlínunnar.

Séráætlanir


Landsáætlun um heimsfaraldur inflúensu          útgáfa 1,0 - 2008


Flugslysaáætlun - Keflavíkurflugvöllur                útgáfa 2.5 -  02.05.2012
Yfirlitsmynd - Keflavíkurflugvöllur
Flugslysaáætlun Reykjavíkurflugvöllur               Útgáfa 2,0 - 2013

Flugslysaáætlun - Akureyrarflugvöllur                útgáfa 3.0.- 02.04.2013
Flugslysaáætlun - Bakkaflugvöllur                      útgáfa 1.0 - 29.07.2009
Flugslysaáætlun - Bíldudalsflugvöllur                 útgáfa 2.0 - 15.09.2010

Flugslysaáætlun - Egilsstaðaflugvöllur              útgáfa 1.0 - 12.09.2009
Flugslysaáætlun - Gjögurflugvöllur                    drög 0,6 - 25.02.2010
Flugslysaáætlun - Grímseyjarflugvöllur             útgáfa 2.0 - 28.04.2011
Flugslysaáætlun - Húsavíkurflugvöllur              útgáfa 1.0 - 17.04.2013
Flugslysaáætlun - Höfn í Hornafirði                    útgáfa 2,0 - 07.05.2011
Flugslysaáætlun - Ísafjarðarflugvöllur               úgáfa 3.0 - 15.08.2013
Flugslysaáætlun - Sauðárkróksflugvöllur        drög 0.6- 08.10.2008
Flugslysaáætlun - Vestmannaeyjaflugvöllur   útgáfa 2.1 - 06.12. 2013
Flugslysaáætlun - Vopnafjarðarflugvöllur        útgáfa 1.0 - 11.05.2010
Flugslysaáætlun - Þingeyrarflugvöllur              útgáfa 2.0 - 08.02.2013
Flugslysaáætlun - Þórshafnarflugvöllur           útgáfa 2.0-  06.03.2013

Viðbragðsáætlun vegna ferjuslyss á Seyðisfirði             útgáfa 2.2 - 18.09.2012
Viðbragðsáætlun vegna stíflurofs við Hálslón                 útgáfa 1,0 - 12.09.2009
Viðbragðsáætlun vegna stíflurofs við Hraunaveitu         útgáfa 1.0 - 11.01.2012
Viðbragðsáætlun - Hvalfjarðargöng                                     útgáfa 2,0 - 18.12.2013
Viðbragðsáætlun - hópslys á Húsavík - hvalaskoðunarbátar og önnur farþegaskip    útgáfa 2.1 - 26.09.2012
Viðbragðsáætlun - hópslys í Húnaþingi                                                                            útgáfa 15.01.2013
Viðbragðsáætlun - hópslys í umdæmi lögreglustjórans á Eskifirði                               útgáfa 1.0 - 29.10.2012
Viðbragðsáætlun - hópslys í umdæmi lögreglustjórans á Snæfellsnesi                     útgáfa 1.0 - 07.01.2014
Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal                                                               drög 0,12 - 08.02.2013
Viðbragðsáætlun vegna jarðskjálfta í Þingeyjarsýslu                                                      útgáfa 1.0 - 06.03.2013  
Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Eyjafjallajökli                                                      útgáfa 1.0 - 14.03.2013
Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli                                                        útgáfa 1.0 - 14.03.2013
Viðbragðsáætlun vegna sjóslysa- Herjólfur og önnur farþegaskip                              útgáfa 1.1 - 20.09.2013

    Athugasemdum skal skilað til almannavarnadeildarinnar í netfangið rognvaldur@rls.is  Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is