Umdæmin og áhættuskoðun   

Niðurstöður áhættuskoðunar almannavarna er hægt að nota til að hafa stjórn á áhættunni út frá líkum á tjóni af völdum hamfara. Markmiðið er að nálgast heildarsýn á áhættu í landinu fyrir almannavarnakerfið svo hægt verði að forgangsraða aðgerðum sem er aðkallandi að leysa. Ekki hafa öll umdæmin tekið afstöðu og metið alla þá þætti sem áhættuskoðunin náði til heldur hafa þau valið áhættur, sem þau telja að geti haft áhrif í þeirra umdæmi. 

Alls hafa 15 umdæmi landsins skoðað hugsanlega áhættu í umdæmum sínum og metið þörfina fyrir úrræði, ýmist í formi viðbragðsáætlana, mótvægisaðgerða með áhættuminnkandi aðgerðum eða með frekari greiningu.

Hér má nálgast áhættuskoðun lögregluumdæmanna 15 í landinu

Akranes
Akureyri
Blönduós
Borgarnes
Eskifjörður
Húsavík
Hvolsvöllur
Höfuðborgarsvæðið
Sauðárkrókur
Selfoss
Seyðisfjörður
Snæfellsnes
Suðurnes
Vestmannaeyjar
Vestfirðir

Helstu niðurstöður


Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is