Myndir frá eldgosum   


Myndir frá eldgosinu í Fimmvörðuhálsi teknar 21 mars 2010: ljósmynd Vilhelm Gunnarsson

Hitamynd MODIS frá kl. 13:22. 21.03.2010         Rýmingarsvæði vegna jökulhlaupa frá Eyjafjallajökli


Myndir sem Þórólfur Kristjánsson tók fljótlega eftir byrjun eldgossins í Fimmvörðuhálsi 21.03.2010

 


Myndir sem Þorsteinn Þorsteinsson tók 26.03.2010


Flatarmál hrauna frá Fimmvörðuhálsgosinu, í Hrunagil og Hvannárgil, er um 1,3 ferkílómetri, meðalþykkt um 10-20 metrar og áætlað rúmmál gosefna um 22-24 milljón rúmmetrar. Hraunrennsli var að meðaltali um 15 rúmmetrar á sekúndu sem svarar til þrefalds meðalrennslis í Elliðaánum eða um 30-40 tonn á sekúndu. Fjallið sem byggst hefur upp er 82 metrum yfir upphaflegri hæð lands á gosstaðnum og hæsti hnjúkur þess stendur í 1067 metrum yfir sjávarmáli (heimild Veðurstofa Íslands). 

 

 


Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is