Vinnufundur áætlana heilbrigðisstofnana   

Þann 15. janúar 2010 var haldinn vinnudagur vegna samræmdra viðbragðsáætlana heilbrigðisstofnana.  Til fundarins mættu ritstjórar viðbragðsáætlana frá  heilbrigðisstofnunum landsins og báru saman bækur sínar.

Hér eru myndir frá fundinum sem var haldinn í Skógarhlíðinni.

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is