Viðbragðsáætlanir   

Neyðarskipulag almannavarna skiptist í A og B hluta almenna neyðarskipulagsins og séráætlanir. 

Almenna neyðarskipulagið
Hægt er að bregðast við hvers kyns neyðarástandi með þessu skipulagi þar sem það byggir á stöðluðum áætlunum um almenn viðbrögð við vá.

  • A-hluti segir til um starfskipulag, stjórnun og verkaskiptingu þegar starfað er að almannavörnum. 
  • B-hluti sem eru almennir gátlistar um fyrstu viðbrögð þegar áföll verða.

Séráætlanir
Séráætlanir  ná til atburða og viðbragða við tiltekinni vá á tilteknum stað eða svæði. Þessar séráætlanir eru mun ítarlegri en almennu neyðaráætlanirnar.


Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is