Áætlanir fyrirtækja og stofnana   

 

Gátlisti - Órofinn rekstur fyrirtækja og stofnana

Almennt sniðmát -  Áætlun fyrir stofnanir og fyrirtæki

Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana eru hvattir  til þess að nýta sér almenna sniðmátið í sinni áætlanagerð vegna heimsfaraldurs inflúensu og aðlaga það að sínu umhverfi.   Nú þegar hafa öll ráðuneytin unnið sínar áætlanir í samræmi við þetta sniðmát.   Einnig hefur Menntamálaráðuneytið unnið sniðmát að viðbragðsáætlun fyrir skóla landsins og byggir það á þessu almenna sniðmáti.   


Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is