almannavarnir.is   
1
Áfram virkni í Holuhrauni
2. september 2014

Á fundi vísindamannaráðs almannavarna í morgun var farið yfir nýjustu upplýsingar úr flugi TF-SIF í gær og mælingar vísindamanna. Gossprungan í Holuhrauni er orðin rúmlega 1,5 km löng og hraunið um 4, 2 km2 að flatarmáli og rennur það til aust-norðaustur.  Lítillega hefur dregið úr virkninni á sprungunni síðan í gær, en mest virknin hefur verið um miðbik hennar. Gosmökkinn leggur til austnorðausturs ...

Meira

1
Aflétta lokun um Dettifossveg vestan Jökulsár að Dettifossi
1. september 2014

Ákveðið hefur verið að aflétta lokun um Dettifossveg vestan Jökulsár (nr. 862) frá þjóðvegi 1, norður að Dettifossi, frá og með morgundeginum. Aðrar leiðir á svæðinu en að Dettifossi, eru áfram lokaðar, þ.á.m. gönguleiðir.

Ákvörðunin byggir á áhættuminnkandi aðgerðum almannavarna, auknu eftirliti af hálfu Vatnajökulsþjóðgarðs, minnkandi straumi gangandi ferðamanna, aukinni getu ...

Meira

1
Enn gýs í Holuhrauni
1. september 2014

Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram og rennur hraunið til norðurs. Í gærkvöldi náði hraunið um 3 km2 stærð og var rúmmálið milli 16 – 25 milljón rúmmetrar. Ekkert öskufall er frá gosstöðvunum. Skjálftavirkni er stöðug og hafa mælst tveir skjálftar yfir 5 í nágrenni við Bárðarbunguöskjuna í morgun. Mesta virknin er enn á 15 km löngu svæði með miðju á jaðri Dyngjujökuls. Gasmælingar leiða í ljós umtalsvert ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is