almannavarnir.is   
1
Fundur í vísindaráði almannavarna um Bárðarbungu
23. júní 2016

Á fundi vísindaráðs almannavarna í dag var farið yfir niðurstöður mælinga og athugana á Bárðarbungu undanfarnar vikur.
Íssjármælingar voru gerðar á Bárðarbungu í vorleiðangri Jöklarannsóknarfélags Íslands (JÖRFÍ) dagana 3.-10. júní. Engin merki koma fram um breytingar á botni öskjunnar frá síðasta ári og engar vísbendingar um að vatn sé að safnast fyrir inni í öskjunni. Lægðin sem myndaðist ...

Meira

1
Skaftá_afstöðumynd Minniháttar Skaftárhlaup er líklega hafið/ A small glacial outburst flood
23. júní 2016

Viðvörun frá Veðurstofunni vegna vatnavár: Minni háttar Skaftárhlaup er líklega hafið
Viðvörun: Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðustu daga og minni háttar aukning hefur einnig orðið í rafleiðni. Sumarleysing á jökli eða rigningar orsaka ekki hið aukna rennsli. Þessar athuganir þýða að Skaftárhlaup er líklega hafið. Rennslið við Sveinstind er nú um ...

Meira

1
Aukin niðurdæling á Nesjavöllum
9. júní 2016
Orka náttúrunnar vekur athygli á aukinni niðurdælingu í niðurrennslisholur í Kýrdal á Nesjavöllum. Aukning á flæði er framkvæmd í þrepum til að lágmarka líkur á finnanlegri skjálftavirkni. Aðgerðirnar munu taka tvo daga, frá 9 - 10 júní. Áætla má að auknar líkur geti orðið á skjálftavirkni vegna aðgerðanna fram að mánaðarmótum.
Frekari upplýsingar um niðurdælingar má finna á vef Orku náttúrunnar ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is