almannavarnir.is   
1
Snjókoma og veðrabreytingar í kortunum
18. október 2014

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á veðurspá Veðurstofunnar á mánudaginn og fram eftir viku. Sérstaklega er mikilvægt að þeir sem eru á faraldsfæti séu viðbúnir fyrstu alvöru snjókomu haustins sem nú er í vændum. Helgin verður nokkuð skapleg og þeir sem hyggja á ferðalög milli landshluta er bent á að á morgun (sunnudag) verður veðrið ágætt til ferðalaga, en ...

Meira

1
Lokunarsvæðikort17102014 Ný skilgreining á hættusvæðum og lokuðum svæðum vegna umbrota í Bárðarbungu og Holuhrauni
17. október 2014

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. Einnig hafa þær reglur sem gilda um aðgang að lokaða svæðinu verið endurskilgreindar. ...

Meira

1
Gasmengunin í vestur frá eldstöðinni
16. október 2014

Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Í gærkvöldi mældust há mengunargildi á Kirkjubæjarklaustri,  á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, á Ísafirði auk Norðurlands. Búast má við svipuðu ástandi í dag. Mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO2) eru á 22 nettengdum mælistöðvum víða um land og  má nálgast upplýsingar um styrk SO2 á
Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is