almannavarnir.is   
1
SST - ráðherra_ólöf Innanríkisráðherra í Samhæfingarstöðinni
18. desember 2014

Innanríkisráðherra Ólöf Nordal heimsótti Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð í dag og kynnti sér málefni almannavarna og atburðarásina í Bárðarbungu og  Holuhrauni. Ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen og Jón F.Bjartmarz yfirlögregluþjónn tóku á móti ráðherra og Björn Oddsson verkefnastjóri hjá almannavarnadeildinni var með kynningu um jarðhræringarnar í Bárðarbungu.Meira

1
Kröpp lægð nálgast landið í nótt.
15. desember 2014

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á slæmum veðurhorfum fyrir suður- og vesturland á morgun,
þriðjudag:
Í nótt nálgast kröpp lægð af Grænlandshafi. Hvessir þá af suðaustri og fer að snjóa sunnan- og
vestanlands í fyrramálið. Eftir hádegi nær suðaustanáttin víða 18-23 m/s sunnan- og vestanlands
og snjóar talsvert, en skammvinn hláka kemur í kjölfarið og rignir ...

Meira

1
Illviðrisspá víða á landinu um helgina
13. desember 2014

Almannavarnadeildin vill vekja athygli á illviðrisspá frá Veðurstofunni í nótt og á morgun, sunnudag.
Veðurspáin er svohljóðandi:  Suðlæg eða breytileg átt, yfirleitt á bilinu 5-13 m/s. Snjókoma með köflum í flestum landshlutum. Gengur í norðaustan 18-23 með snjókomu í kvöld á Vestfjörðum og annesjum nyrst. Hvessir um allt land í nótt. Norðan og norðvestan 15-23 á morgun, en 23-32 um landið ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is