almannavarnir.is   
1
Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu
17. janúar 2015
Búið er að aflýsa óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum. Þá hefur um leið verið ákveðið að aflýsa hættustigi á Ísafirði á reit 9 sem rýmdur var í gær.Þá hafa helstu vegir verið opnaðir, sem var lokað í gær vegna snjóflóðahættu. Frekari upplýsingar um færð á vegum má nálgast á vefsíðu Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is og í upplýsingasíman ...

Meira

1
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
16. janúar 2015
Lýst hefur verið óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Þá hefur verið lýst yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Ísafirði og rýming ákveðin á reit 9, en á þeim reit eru engin íbúðarhús, aðeins tveir vinnustaðir. Þá eru vegirnir um Súðavíkurhlíð og Flateyrarveg lokaðir vegna snjóflóðahættu.

Meira

1
SST - ráðherra_ólöf Innanríkisráðherra í Samhæfingarstöðinni
18. desember 2014

Innanríkisráðherra Ólöf Nordal heimsótti Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð í dag og kynnti sér málefni almannavarna og atburðarásina í Bárðarbungu og  Holuhrauni. Ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen og Jón F.Bjartmarz yfirlögregluþjónn tóku á móti ráðherra og Björn Oddsson verkefnastjóri hjá almannavarnadeildinni var með kynningu um jarðhræringarnar í Bárðarbungu.Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is