almannavarnir.is   
1
Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun
19. maí 2015

Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur á að jarðskjálftar verði á niðurdælingarsvæðinu. Slíkir jarðskjálftar gætu náð þeirri stærð að finnst vel í byggð.

 Áætlað er að aðgerðin ...

Meira

1
Áhrif mengunar frá Holuhrauni á úrkomu á Vatnajökli og Austurlandi veturinn 2014-15
19. maí 2015

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir vinna við mælingar á snjókjörnum sem safnað var á Vatnajökli og á hálendinu norðaustan hans í mars síðastliðnum. Tilgangurinn var að mæla styrk og ákomu efna í úrkomu sem féll veturinn 2014 til 2015, frá september til loka mars, og meta hvort og þá hve mikið ákoman hefur orðið fyrir áhrifum af gosinu í Holuhrauni sem stóð frá 31. ágúst til 27. febrúar 2015. Í ...

Meira

1
Eldur um borð í hvalaskoðunarskipi
13. apríl 2015
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan 10:30 í morgun þegar eldur varð laus í hvalaskoðunarskipinu Faldi sem var statt um 3,5 mílur frá landi. 24 farþegar voru um borð og hefur þeim öllum verið bjargað um borð í hvalaskoðunarskipið Bjössa Sör og munu farþegar geta haldið áfram hvalaskoðun eða farið í land til Húsavíkur.

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is