almannavarnir.is   
1
rigning 4102015 Áhrifa frá Skaftárhlaupi gætir áfram
3. október 2015
Hlaupið í Skaftá er í rénun, en  áhrifa jökulhlaupsins mun gæta næstu daga og líklega út næstu viku. Hlaupvatnið er enn að breiða úr sér og mun hafa áhrif á vegakerfið á svæðinu fram í næstu viku enda hlaupið með stærri Skaftárhlaupum. Vegagerðin fylgist náið með ástandi samgöngumannvirkja á svæðinu en þekkt er að það vatn sem flæmist út um Eldhraunið er lengi að skila sér og því getur verið ...

Meira

1
Flóðið í Skaftá það stærsta sem mælst hefur
2. október 2015

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands þá náði rennsli Skaftár hámarki við Sveinstind um kl. 3:00 í nótt. Flóðið var þá vel á þriðja þúsund rúmmetra á sekúndu sem er það mesta sem mælst hefur. Flóðið vex enn hratt í byggð og var rennsli í Eldvatni við Ása um 1900m3/s kl. 9:00 í morgun. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur austasta hluta fjallvegarins F208 verið lokað vegna hlaupsins. Vegfarendur ...

Meira

1
Hættustig vegna Skaftárhlaups
1. október 2015

English below

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli.  Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur hlaupið aukist hraðar en sést hefur í fyrri hlaupum. Veðurfar undafarinna daga með mikilli úrkomu veldur aukinni óvissu um áhrifasvæði flóðsins.  Hlaupið getur komið fram undan ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is