almannavarnir.is   
1
Enn hætta við Öskju
25. júlí 2014

Í dag hafa vísindamenn farið yfir frumniðurstöður rannsókna síðustu daga í kjölfar berghlaupsins í Öskju s.l. mánudag.
Þær hafa verið nýttar í eftirfarandi niðurstöður og ábendingar
 
Ekki sáust nein ummerki sem benda til þess að yfirvofandi sé sambærilegt hrun úr brúnum Dyngjufjalla við Öskjuvatn sem orsakað gæti álíka flóðbylgju og myndaðist mánudaginn 21. júlí. Þó þykir ástæða ...

Meira

1
Berghlaup í Öskju
23. júlí 2014
Í kjölfar stórrar skriðu sem féll við Öskjuvatn í fyrrakvöld var í morgun haldinn fundur vísindamanna Veðurstofunnar og Háskóla Íslands með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Vatnajökulsþjóðgarði. Á fundinum var farið yfir atburðinn og lagt mat á hugsanlega framvindu og áhrif. Niðurstaða varð í samráði við lögreglustjórann á Húsavík og Vatnajökulsþjóðgarð að loka næsta nágrenni Öskjuvatns ...

Meira

1
Óvissustigi aflétt
14. júlí 2014

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli hefur ákveðið að aflétta óvissustigi vegna vatnavaxta og hlaupa í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Rafleiðnin í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi er komin aftur í sama horf og fyrir hlaup. Á síðustu dögum hefur úrkoma haft áhrif á rennsli beggja ánna, sérstaklega Múlakvíslar.
Gasmælingar sýna samt sem áður að hættulegar ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is