almannavarnir.is   
1
Berghlaup í Öskju
23. júlí 2014
Í kjölfar stórrar skriðu sem féll við Öskjuvatn í fyrrakvöld var í morgun haldinn fundur vísindamanna Veðurstofunnar og Háskóla Íslands með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Vatnajökulsþjóðgarði. Á fundinum var farið yfir atburðinn og lagt mat á hugsanlega framvindu og áhrif. Niðurstaða varð í samráði við lögreglustjórann á Húsavík og Vatnajökulsþjóðgarð að loka næsta nágrenni Öskjuvatns ...

Meira

1
Óvissustigi aflétt
14. júlí 2014

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli hefur ákveðið að aflétta óvissustigi vegna vatnavaxta og hlaupa í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Rafleiðnin í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi er komin aftur í sama horf og fyrir hlaup. Á síðustu dögum hefur úrkoma haft áhrif á rennsli beggja ánna, sérstaklega Múlakvíslar.
Gasmælingar sýna samt sem áður að hættulegar ...

Meira

1
Áfram unnið á óvissustigi
11. júlí 2014

Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafa sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. Sérfræðingar á vegum Veðurstofunnar hafa greint fyrstu niðurstöður gasmælinga við Jökulsá á Sólheimasandi og upptök hennar (sjá hér að neðan). Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglan á Hvolsvelli mælast áfram til þess við ferðaþjónustufyrirtæki, ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is