almannavarnir.is   
1
Áfram mikil virkni norðan Vatnajökuls
26. ágúst 2014

Samkvæmt nýjustu mælingum Veðurstofu Íslands sjást engar vísbendingar um að það dragi úr ákafa atburðanna norðan Vatnajökuls. Stærsti skjálftinn á svæðinu til þessa, mældist í nótt og var hann að stærðinni 5,7. Þá varð annar jarðskjálfti að stærð 4,6 laust fyirr hádegi við jökulsporðinn Dyngjufjökli. Nokkrar tilkynningar hafa borist frá Akureyri um að hann hafi fundist þar.

Vísindamannaráð ...

Meira

1
Vegir opnaðir austan Jökulsársgljúfurs og í Ásbyrgi
25. ágúst 2014
Aðgerðastjórnin á Húsavík hefur ákveðið að opna Hólsfjallaveg  (864) austan Jökulsárgljúfurs frá þjóðvegi 1 að vegi 85. Einnig hefur vegurinn inn í Ásbyrgi verið opnaður, þar sem áður var lokað. Sjá nánar   Dettifossvegur vestan Jökulárgljúfurs (862) er enn lokaður. http://www.vegagerdin.is/media/umferd-og-faerd/Halendi.pdf.

Meira

1
Neyðarstigi aflétt - hættustig í gildi
24. ágúst 2014

Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglstjórana á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka  almannavarnastig vegna jarðskjálftavirkni kringum Bárðarbungu  úr neyðarstigi í hættustig.

Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Ákvörðunin er byggð á mati vísindamanna á stöðunni eins og hún er núna, en ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is