almannavarnir.is   
1
Lokun fyrir niðurdælingu á Húsmúlasvæði
18. ágúst 2015
Orkuveitan, sveitarstjórnir og lögreglustjórinn á Suðurlandi ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjóra  vilja vekja athygli á að loka þarf fyrir niðurdælingu í Húsmúlasvæði við Hellisheiðarvirkjun vegna vinnu við lagnakerfi virkjunarinnar. Niðurdæling í svæðið mun hefjast aftur í síðasta lagi á fimmtudagsmorgun 20 ágúst. Vegna þessara aðgerða telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur ...

Meira

1
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015 -2017
25. júní 2015

Almannavarna- og öryggismálaráð fundaði í gær 24. júní. Á fundinum var samþykkt einróma stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015 - 2017.
Stefnan hefur verið í vinnslu frá 2009 og hafa margir lagt sitt af mörkum í víðtæku samvinnuferli.  Þetta er í fyrsta skipti sem slík stefna er mörkuð með þessum hætti en áhersla er lögð á að tryggja heildarsýn á áhættuþætti ...

Meira

1
Reykjanes 2000 -2015 Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga og nágrenni
22. júní 2015

Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. Greining Veðurstofunnar á smáskjálftum á svæðinu frá Kleifarvatni og austur í Ölfus bendir til að óstöðugleiki geti verið til staðar í jarðskorpunni.
Fyrir helgina sendi almannavarnadeildin frá sér
Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is