Hættustigi Almannavarna aflýst á Austurlandi
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem gekk yfir Austurland síðasta sólarhringinn. Allar rauðar viðvaranir Veðurstofunnar hafa nú fallið …